Námskeiðsskráning í gangi á netinu á vornámskeiðin 2026. Skrifstofan opnar mánudaginn 12. janúar kl. 14:00 - 16:00. Námskeiðin byrja 19. janúar. Námskeið í boði: Barnanámskeið: Teiknun, Mótun og Málun. Fullorðinsnámskeið: Olíumálun, Teiknun, Blönduð tækni og Skissubókavinna, Leirmótun og Vatnslitamálun. Safari varfinn virkar ekki.
Vornámskeið 2026