Námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna

Námskeið í skólanum 2021-2022

Námskeiðsskráning á Vornámskeiðin 2022 í Myndlistarskóla Kópavogs hefst mánudaginn 16. ágúst. Kennsla hefst mánudaginn 20. september 2021. ATHUGIÐ!  Safari varfinn virkar ekki vel eins og er, vinsamlegast notið annan varfa.