Námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna

Námskeið í skólanum 2021

Myndlistarskóli Kópavogs er kominn í sumarfrí. Haustnámskeiðin byrja 20. september 2021. Skráning á haustnámskeiðin byrjar 16. ágúst.