Námskeið í skólanum

Námskeiðsskráning í gangi á netinu á vefsíðu skólans. Skrifstofan opnar 1. september 2025. Haustnámskeiðin byrja um miðjan september. Námskeið í boði: Barnanámskeið: Teiknun, Mótun og Málun. Fullorðinsnámskeið: Olíumálun, Teiknun, Blönduð tækni og Skissubókavinna, Leirmótun og Vatnslitamálun. Safari varfinn virkar ekki.

Haustnámskeið 2025