Athugið að flest vornámskeið sem eru í gangi hafa verið framlengd vegna veðurs og COVID aðstæðna. Ef breyting hefur orðið á hvenær námskeiðið hættir, þá er breytt dagsetning í sviga á eftir upprunalegri dagsetningu á viðkomandi námskeiði.