Myndlistarskóli Kópavogs

Námskeið 2021 -2022

Haustnámskeiðin 2021 eru í gangi. Námskeiðsskráning á Vornámskeiðin í Myndlistarskóla Kópavogs byrja mánudaginn 29. nóvember klukkan 9:00. Vornámskeiðin byrjar mánudaginn 24. janúar 2022. Slóð á Námskeiðin.

Skólinn

Myndlistarskóli Kópavogs er í björtu og persónulegu og húsnæði. Hátt til lofts, gott rými og frábært útsýni yfir Esjuna. Skólinn hefur starfað í 32 ár og nemendur skólans í kringum 800 yfir árið, nánar um skólann

Kennarar Skólans

Við skólann starfar frábært lið af kennurum sem hafa breiða þekkingu og mismunandi kennsluaðferðir, nánar um kennara
Keramik í hillu

Hugsjón skólans

Hugsjón skjólans er að nemendur finni að þeir eru alltaf velkomnir í notalegt vinnuumhverfi. Við leggjum áherslu á persónuleg samskipti og persónulegt umhverfi. Það skiptir miklu máli fyrir okkur að nemendum okkar líði vel í skólanum. Við trúum því að það sé mikilvæg undirstaða fyrir frelsi og öryggi í sköpun.
Barnanámskeið í skólanum

Gjafakort Myndlistarskóla Kópavogs

Gefðu gjafakort fyrir námskeiði eða upp í námskeið
nánari upplýsingar hér

COVID 19

Myndlistaskóli Kópavogs aðlagar sig að breyttum aðstæðum í tengslum við COVID 19. HÉR um reglur skólans sem tengjast COVID 19.