Gjafakort

Myndlistarskóli Kópavogs er með í boði gjafakort fyrir námskeið eða upp í námskeið. Þetta er stafrænt gjafakort og kóðinn á gjafakortinu er notaður við skráningu á námskeiðið.

Eftir kaupin á gjafakortinu færðu tölvupóst með gjafakortinu og leiðbeiningar um notkun þess. Athugið að textinn um greiðsluferil á ekki við gjafakortagreiðslu.