Viktoria

Listamaðurinn Viktoria Buzukina

Viktoria er listamaður, teiknari og grafískur hðnnuður. Hún lærði myndlist frá unga aldri og hefur unnið með flest myndlistatækni. Hún fæddist á Krímskaganum og kom til Íslands í fyrsta skiptið þegar hún var 9 ára.

Árið 2008 útskrifaðist hún sem umhverfishönnuður (B.A. próf) frá Menningar- og listaháskólanum í Kiev. Árið 2013 útskrifaðist hún sem grafískur hönnuður (B.A. próf) frá Listaháskóla Íslands.

Síðastliðin 10 ár hefur hún unnið mikið með vatnsliti og hefur vakið athygli fyrir vatnslitamyndir sínar af fuglum.

Sýningar og verk

Viktoría

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Viktoria kennir fullorðinsnámskeið í vatnslitamálun. Einnig kennir hún börnum teiknun, málun og mótun.

Viktoria