Vigdís

Listamaðurinn og kennarinn Vigdís Klemenzdóttir

Vigdís kennir börnum og unglingum í Myndlistarskóla Kópavogs.

Menntun og reynsla

1983 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði - 1986 Þroskaþjálfaskóli Íslands - 1994 - 1996 Húsgagnasmíði kvöldskóla Kópavogs og kvöldskóla hafnarfjarðar - 2001 Hönnunarbraut og tækniteiknun Iðnskólinn í Reykjavík - 2007 Kennaraháskóli Íslands á myndmenta kjörsviði - 2009 - 2010 og aftur 2018-2021 hefur Vigdís sótt allmörg námskeið í olíumálun og vatnslitamálun í Myndlistarskóla Kópavogs hjá kennurunum Svanborgu Matthíasdóttur, Bjarna Sigurbjörnssyni, Margréti Zophóníasdóttur og Jóni Axel.

Þáttaka í Sýningum

Samsýningar: 2000 Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu vegna tillögu í útilistaverkasamkeppni Reykjavíkurborgar vegna aldarmótanna. - 2006 Galleri Thors Hafnarfirði - 2007 Orkuveita Reykjavíkur tillaga að útivistarverki við Hellisheiðavirkju útilistavirkjaverkefni - 2008 Bókaútgáfan Bjartur að Bræðrabókastíg 9 - 2010 Eldofninn Bústarvegi - 2011 Galleri Dunga Reykjavík skólasýningar - 2000 Iðnskólinn í Reykjavík - 2012 Kennaraháskóli Íslands v/Stakkahlíð - 2006 - 2007 Kennaraháskóli Íslands v/Skipholt.

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Vigdís kennir börnum 6-8 ár og 9-11 ára og unglingum 12-15 ára Teiknun, Málun og Mótun í Myndlistarskóla Kópavogs.