Valgarður

Listamaðurinn Valgarður Gunnarsson

Valgarður Gunnarsson, fæddur 27. september 1952,Reykjavík

Menntun og ferill

Myndlista- og handiðaskóli Íslands 1975 - 1979.Empire State Collage (
State University of New York ) 1979 - 1981. Stundað kennslu við MÍR,
MHÍ og haldið fjölda sýninga á Íslandi og erlendis.

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Valgarður kennir Vatnslitamálun í Myndlistarskóla Kópavogs.