Tómas Leó

Listamaðurinn Tómas Leó Halldórsson

Tómas Leó er með menntun í klassískri módelteikningu og myndskreytingu frá The Animation Workshopí Viborg, Danmörku, BA gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og ég er útskrifaður bassaleikari frá Tónlistarskóla FÍH.

Menntun og reynsla

2018 Diplóma Illustration/myndskreyting - The Animation Workshop - 2017: Diplóma Klassísk teikning - The Drawing Academy - 2016: Grafísk hönnunListaháskóla Íslands - 2012: Fornám Myndlista- og hönnunarsviðMyndlistaskólinn í Reykjavík - 2011: ListnámsbrautListnáms- og hönnunarbraut,myndlistarlínaVerkmenntaskólnn á Akureyri - 2010: StúdentsprófNáttúrufræðibrautMenntaskólinn á Akureyri

Síða

Sýningar og verk

Tómas Leó

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Tómas Leó kennir teiknun og málun fyrir fullorðna. Einnig kennir hann 9-11 ára börnum teiknun, málun og mótun.

Tómas Leó