Sunna

Sunna Karlsdóttir

Sunna Dagsdóttir ólst upp í Hiroshima og Berlín og fluttist til Reykjavíkur 2017 þar sem hún lauk BA-prófi í þýsku og listfræði frá Háskóla Íslands. Hún er nú á 2. ári í meistaranámi í sýningagerð við Listaháskóla Íslands.

Sýningar

2022- Would I Copy You? Patryk Wilk. Rýmd, Reykjavík 
2022- Tímabrot. Kristín Einarsdóttir Cavan. SÍM Gallery,Reykjavík 
2022- Minningar morgundagsins, Listasafn Reykjanesbæjar,Reykjanesbær 
2021- Layers unraveling, LHÍ Laugarnes, Reykjavík 
2021- Concrete/Steypa, Verksmiðjan á Hjalteyri, Hjalteyri við Eyjafjörð 

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Sunna kennir börnum í Myndlistaskóla Kópavogs.