Sóldís

Sóldís Einarsdóttir

Sóldís Einarsdóttir hefur lokið myndlistakennaranámi frá Háskóla Íslands. Sóldís er kennari með myndmennt sem aðalfag. Hún hefur starfað sem myndlistakennari í grunnskólum og hjá Myndlistaskóla Kópavogs.

Menntun: 2003-2005 Háskóli Íslands, kláraði tvö ár í félagsráðgjöf. 2009, B.Ed-próf í grunnskólakennarafræði / myndlist frá Háskóla Íslands. 2017-2018 Meistaranám náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Sóldís kennir börnum og unglingum Í Myndlistaskóla Kópavogs