Listamaður Sara Vilbergsdóttir
Sara er með námskeið í olíumálun framhald og pappamassagerð. Sara Jóhanna Vilbergsdóttir, fædd á Ísafirði, 1956.
Menntun og reynsla
Fjölbraut í Breiðholti, listasvið, 1979-81, Myndlistar og Handíðaskóli Íslands, 1981-85. Statens Kunstakademi, Oslo, 1985-87
Sara hefur starfað að myndlist og myndlistartengdum verkefnum síðan hún lauk námi. Stundaði listmálun og skúlpturgerð ásamt því að mála í dúett með systur sinni Svanhildi Vilbergsdóttur frá árinu 2010, haldið einkasíninguog tekið þátt í samsýningum. Stundað kennslu í Myndlistarskólum., kennt bðrnum teikningu, málun, mótuno.fl. og fullorðnum olíumálun og pappamassamótun.
Sýningar og verk
Einkasýningar: 2015 Menningarmiðstöðin Gerðuberg, 2013 Lindaskóli, menningardagar, 2013,
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Sara kennir kennir framhaldsnámskeið í olíumálun fyrir fullorðna. Einnig kennir hún pappamassagerð.
Sara hefur kennt í Myndlistarskóla Kópavogs í mörg ár...