Leirlistamaðurinn Ragna Ingimundardóttir
Menntun og reynsla
• Myndlistarskólinn í Reykjavík.
• Myndlista- og handíðaskóli Íslands.
• Gerrit Rietveld Academie, Holland.
Þáttaka í Sýningum
Ragna er starfandi listamaður sem hefur tekið þátt í fjölda sýningum,
bæði einkasýningum og samsýningum hérlendis og erlendis. Ragna hefur kennt í Myndlista- og handíðaskóli Íslands og Listaháskóla Íslands.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Ragna kennir Leirmótun fyrir byrjendur í Myndlistarskóla Kópavogs