Listamaðurinn Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir
Gunnhildur Rán er leirlistakona, 3D prentari í leir og byggingariðnfræðingur.
Hún stundar meistaranám í listkennslu við Listaháskóla Íslands og kennir einnig myndlistanámskeið fyrir börn við Myndlistaskólann í Kópavogi.
Helstu miðlar sem hún vinnur með eru leir, 3D prentun í leir, tölvuteikning og málun.
Hægt er að finna hana á instagram og facebook undir nafninu GR keramik.
Menntun og reynsla
2020 - Listaháskólinn á Íslandi - Meistaranám í listkennslu
2017 - 2019 - Myndlistaskólinn í Reykjavík - Diplómanám í keramik
2018 - Estonian Academy of Arts - 3D prentun í leir - sumarskóli
2015 - 2017 - Háskólinn í Reykjavík - Diplómanám í Byggingariðnfræði
2012 - 2013 - Iðnskólinn í Hafnarfirði - Iðnnám í hönnun
2007 - 2011 - Fjölbraut í Breiðholti - Stúdentspróf af listabraut
Þáttaka í Sýningum
2019 - 3D prentað í íslenskum leir - Myndlistaskólinn í Reykjavík
2018 - 3D printing in clay - Estonian academy of Arts
2018 - Grandaðu þig - Myndlistaskólinn í Reykjavík
2018 - Hlutur/Texti - Hönnunarmars - MÍR - Kirsuberjatréð
2011 - Lokaverkefni á listnámsbraut - FB - Gallerí Tukt - Hitt húsið
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Gunnhildur kennir börnum í Myndlistarskóla Kópavogs