Gamin

Listamaðurinn Gamin Choi

Menntun

2020-2021 Reykjavík, Ísland Diplómanám til kennsluréttinda listkennsludeild Listaháskóli Íslands
2016-2018 Kaupmannahöfn, Danmörku Ceramic Design, MA       
The Royal Danish Academy of Fine Arts,Schools of Architecture,Design and Conservation.
2013-2016 Nexø, Danmörku Ceramics Design, BA           
The Royal Danish Academy of Fine Arts,Bornholm.

Reynsla

01.2020 Listkennari, Leikskólinn Drafnarsteinn
03.2021 Æfingakennsla (vettvangsnám) 8.bekk Myndmennt 10.bekk Leirlist Hagaskóli
11.2020 Æfingakennsla (vettvangsnám) Þrívíddarformfræði á hönnunarbraut Fjölbrautaskólinn við Ármúla.
01.2020 Keramik kennari, Myndlistaskólinn í Reykjavík
01.2019 Listkennari, Verkstæðisstjóri Krabbesholm Højskole Skive, Danmörku
09.2018 Afgreiðslustörf og útstillingar Marimekko Kaupmannahöfn, Danmörku
09.2018 Verkstæðisstjóri, hluti af rannsóknarteymi Guldagergaard, International Ceramic Research Center Skælskør, Denmark
07.2014 Aðstoðar sýningastjóri Silica Visions, BA útskriftarsýning, Rundetårn, Kaupmannahöfn, Danmörku
Ceramic Exhibition Project Assistant A Heavenly Journey amongst Kings, The Lapidarium of Kings,The Royal Library Garden Kaupmannahöfn, Danmörku
08.2021 Umsjónarkennari á miðstigi. Hönnunarkennari á unglingastigi Austurbæjarskóli

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Gamin kennir Leirmótun fyrir byrjendur í Myndlistaskóla Kópavogs.