Erla Huld

Leirlistakonan Erla Huld Sigurðardóttir

Erla Huld  skólastjóri og kennari við Myndlistarskóla Kópavogs. Hún kennir leirmótun og rennslu, einnig kennir hún börnum teiknun, málun og mótun.

Menntun og reynsla

Stúdentpróf frá Menntaskóla Kópavogs 1986-1990,  Námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs 1990-1994 - Fornám MHÍ 1993-1994, Leirlistadeild MHÍ 1994-1998, International Ceramic studio Ungverjaland 1997.

Hún hefur stundað kennslu við Myndlistarskóla Kópavogs frá 1998. Erla Huld var formaður Leirlistafélags Íslands 2005-2007.

Sýningar og verk

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Erla Huld kennir framhaldsnámskeið í leirmótun og rennslu fyrir fullorðna.