Listamaðurinn Auðunn Kvaran
Auðunn Kvaran útskrifaðis með BA gráðu í myndlist árið 2020 í Listaháskóla Íslands
Menntun og ferill
2017 – 2020 Listaháskóli Íslands, BA gráða í myndlist
2019 – vorið Konsthögskolan Malmö - skiptinámsönn
2011 – 2017 Fjölbrautaskólinní Garðabæ, stúdentspróf í hönnun- og markaðsfræði
2012 – 2014 Menntaskólinn við Hamrahlíð, náttúrufræðibraut.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Auðunn kennir Leirmótun fyrir byrjendur og kennir einnig börnum í Myndlistarskóla Kópavogs.
Sýningar
Einkasýningar
- 2020 Svona er þetta stundum, Gallerí Sælir Kælir.
- 2019 SÝNDARÁSTAND, Kubburinn.
Samsýningar
- 2020 Rúllandi Snjóbolti 13, Djúpivogur.
- 2020 Fararsnið: BA útskriftarsýning myndlistardeildar ListaháskólaÍslands. Kjarvalsstaðir.
- 2020 17 nemendur, einn fokkaði upp, samsýning 3. ársmyndlistarnema Listaháskóla Íslands. Segull ’67, Siglufjörður
- 2020 Naflakusk, samsýning 3. árs myndlistarnema ListaháskólaÍslands. Naflinn.
- 2019 Come Back, samsýning 3. árs myndlistarnema ListaháskólaÍslands. Naflinn.
- 2019 MONO Festival of One-to-One Performance, Stenkrossen,Lund.
- 2019 A Short Visit, samsýning með Yoojin Lee og Anne LindgaardMöller. Föraregaten 4, Malmö.
- 2019 Konsthögskolan i Malmö Årsutställning 2019, árssýning Listaháskólans í Malmö.
- 2018 Víddir, samsýning 2. árs myndlistarnema ListaháskólaÍslands. Víðishúsið, Reykjavík.
- 2018 Hydration is Key, sýning unnin í samvinnu við BragaHilmarsson. Gallerí RÝMD.
- 2018 Spook the Neighbourhood, samsýning 1. árs myndlistarnemaListaháskóla Íslands.
- 2018 Háflæði, samsýning 1. og 2. árs myndlistarnemaListaháskóla Íslands. Lækningaminjasafnið, Seltjarnarnesi.
- 2017 HALLÓ, sjálfstæð samsýning. Gallerí RÝMD.