Atli

Listamaðurinn Atli Pálsson

Menntun

2017 - 2022: Listaháskóli Íslands.                 
BA gráða í myndlist. Útskrift 2020.
2019 Universitat der Kunst, Berlín.  
Skiptinám á sumarönn.
2015 - 2017: Fjölbrautarskólinn í Breiðholti .        
Stúdentspróf. Myndlistabraut. Útskrift 2017.
2014: Tónlistarskóli Kópavogs.      
Nám í tölvu- og raftónlist.
2011 - 2015: Menntaskólinn í Reykjavík.            
Náttúrufræðideild.

Starfsferill

Frá 2021: Leikskólinn Nóaborg.        
Leikskólaleiðbeinandi.
Frá 2020: Myndlistarmaður.  
Sjálfstætt starfandi myndlistarmaður
2020 - 2021: Skapandi sumarstörf í Kópavogi          
2020: Sumarstarf við rekstur og utanumhald faraldsgallerísins Gallerí Sælir Kælir.    
Sumarstarf við verkefnið, Hreyfimyndi
2020 - 2021: Frostheimar, frístundaheimili.               
Frístundaráðgjafi.
2010 - 2015: Skátarnir.       
Þátttakandi og foringi. Sat einnig ýmiss námskeið , m.a. skyndihjálp og vegna starfs með börnum.
2015 - 2016: Frumkvöðlabúðir í FB.
Leiðbeinandi í frumkvöðlabúðum í FB haustið 2015 og vorið 2016.

Sýning

Frá 2021: Hambraborg Festival      
Einkasýning Mjá í versluninni Mjöll í Hamraborg. Ásamt gerð filters fyrir markaðsefni hátíðarinnar.

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Atli kennir börnum í Myndlistaskóla Kópavogs.