Til baka

D. Vatnslitamálun, 22.-26. júní

UpplÝsingar
  • Frá
    22.6.2020
    til
    26.6.2020
  • Frá mánudegi til föstudags
  • Klukkan 9:00-14:00
  • 1
Lýsing

Vatnslitamálun fyrir fullorðna. Stepen Lárus verður með tvö námskeið í sumar í júní og ágúst,  Landslagið verður tekið fyrir. Kennslan fer fram á ensku.

Verð
ISK 43,900 ISK
SkráSkráBiðlistiBiðlisti
Námskeiðið er fullt en hægt er að skrá sig á biðlista.