Rennsla leirmótun sumar

Leirmótun sumar
Kennarar
Námskeið í boði
Leirmótun sumar
Námskeiðslýsing
Nemendur læra undirstöðuatriði í rennslu. Lögð er áhersla á skissuvinnu, hugmyndavinnu og markviss vinnubrögð. Gerðar tilraunir með leirliti og glerunga. Skoðuð verk eftir nokkra leirlistamenn og vinnubrögð þeirra. Hlutir hrábrenndir í 960°C og glerjaðir í 1280°C