Börn 9-11 ára sumar

Námskeiðslýsing
Sumarnámskeið fyrir börn 9 til 11 ára. Kennsla í teiknun, málun og mótun . Farið verður út að skissa ef veður leyfir. Spjaldtölvan notuð á listrænan hátt á B námskeiðinu. Námskeiðin eru daglega í 5 daga (10 kennslustundir). Efni innifalið. Verð kr. 17.000.