Kópavogsbær veitir foreldrum/forráðamönnum barna á aldrinum 5 -18 ára með lögheimili í Kópavogi frístundastyrk vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Nánari upplýsingar um
frístundastyrk Kópavogs. Hér er slóðin í
Frístundagáttina.
Nemendur með lögheimili í Reykjavík sækja um frístundastyrk
á sama stað eða í
Frístundagáttinni